Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 39

Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 39
Sumargjöf. 35 Lestin gólaði og hægði á sér. Hún fór framhjá brunarústum stöðvar einnar og stóð svo kir. Þjóðverjinn lauk upp klefadirunum, tók í hand- legginn á Duhuis: »Gerið þér þetta firir mig, schnell, schnell!« Þjóðverjasveit liafði stöðina á valdi sínu. Aðrir hermenn stóðu við gerðið. Eimreiðin blés þegar til brottfarar aftur. Dubuis kifti sér lausum og hljóp út á stéttina og inn í næsta klefa, þótt stöðvarvörðurinn varaði hann við. Nú var hann einn. Hann hafði svo mikinn hjartslátt, að hann varð að hneppa frá sér vestinu. Hann tók klútinn sinn og þurkaði svitann af enni sér og stundi við. Lestin nam enn staðar. Og alt í einu kom liðs- foringinn í dirnar og síðan inn, en á eftir honum Englendingarnir í meira lagi forvitnir. Þjóðverjinn settist andspænis Frakkanum og var enn lilæjandi. »Þér liafið ekki viljað gera þetta viðvik firir mig?(c Dubis svaraði: »Nei, herra minn«. Lestin var enn kominn á stað. Liðsforinginn mælti: »Ég skal skera af iður skeggbroddana til að láta i pipuna mína«. Og hann seildist til með hendinni. Englendingarnir hreifðu sig hvergi og einhlíndu á viðureignina. Nú hafði Þjóðverjinn náð í broddinn á ifirskeggi Frakkans og var birjaður að toga í. Þá slp Dubuis handlegg lians frá sér með handarbakinu, þreif í liálsmálið á honum og fleigði honum aftur á bak í sætið. Hann réð sér eklci firir reiði, hann þrútnaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.