Sumargjöf - 01.01.1907, Page 42

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 42
38 Sumargjöf. ana og hélt ölnbogunum fast að síðunum og ákvað fótskiftin: »Einn, tveir; einn tveir!« Og þótt þeir væri allir ístrubelgir, þutu þeir þó áfram, en ásíndum voru þeir eins og skrípamindir i kesknisblöðum. Lestin var að fara. Þeir hlupu iiin í vagninn. Þá tóku Englendingarnir ofan ferðahúfurnar, veif- iuðu þeim iíir liöfði sér og kölluðu þrisvar sinnum: »Hip, hip, hip, hurrah!« Því næst komu þeir hvor á eftir öðrum og tóku iiátíðlega í höndina á Dubuis. Síðan fóru þeir og settust aftur hvor við annars lilið í horninu sínu. Æskuvinur. Leiðstu með léttum huga Ljósglöðum degi frá, Syngjandi í svarta marinn Með sólardjásn á brá! Og þannig ertu mér orðinu Ógleymanlegur og kær, Þótt velti öldu yfir öldu Hinn eirðarlausi sær.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.