Sumargjöf - 01.01.1907, Side 53

Sumargjöf - 01.01.1907, Side 53
Sumargjoí 49 ar, sem ég liefi sagt að væri jafnan á bárufaldi menn- ingarinnar, það er að segja auga firir náttúrufegurð. í Eddulcvæðunum úir og grúir af gullfallegum náttúru 1 isingum. Nokkur dæmi: Sól skein sunnan á salar steina, þá var grund gróin grænum lauki. Ask veit ek standa, heitir Yggdrasill, liár baðmr ausinn hvitaauri. Þaðan eru döggvar þær er í dala falla, stendr hann æ of grænn Urðarbrunni. Þar er harla fögur og mikilfengleg lísing á heimsendi: Sól tér sortna, sígr fold í mar, hverfa af himni heiðar stjörnur; geisar eimi ok aldrnari, leikr liár hiti við himin sjálfan. En síðan er því enn líst með sömu snild, er ní og fögur jörð kemur í stað þeirrar, sem fórst: 4

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.