Sumargjöf - 01.01.1907, Page 54

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 54
50 Sumargjöf Sér hon upp koma öðru sinni jörð or ægi iðja græna, falla fossar, llýgr örn yfir, sá er á ljalli fiska veiðir. Þá er lísa skal afburðafegurð manna, þá er jafnað til náttúrufegurðarinnar, því að lengra verður ekki komist: Svo bar Helgi af hildingum sem ítrskapaðr askr af þyrni, eða sá dýrkálfr döggu slunginn, er öfri ferr öllum dýrum, en born glóa við liimin sjálfan. Svo kvað einn íslendingur, er hann lét í haf frá Noregi: Erum á leið frá láði Iiðnir Finnum skriðnu, austr sé ek fjöll af flausta ferli geislum merluð. Að lokum skal minna á orð Gunnars frá Hlíð- arenda, er hann sneri heim aftur í sektina og til dauðans: »Fögr er lilíðin, svá at mér hefir hún aldrei jafnfögr sýnzt, bleikir akrar ok slegin tún«.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.