Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 59
Suniargjöf
Oí)
»liiö efra helfrið hrikavæn
þú hreyfir vetrarkífi,
en neöra sólblíö sumargræn
þú svellur öll af lífi«.
Hann var öðruvísi búningurinn liennar fóstru,
okkar þegar forfeður okkar bar liér fyrst að landi.
Hamrabeltin gnæfðu þá sem nú við heiðan himin,
en fjöllin voru umgirt ilmandi birkiskógi hið neðra
og skógurinn teygði sig eftir ásum og holtum út að
sjónum og klæddi mörg mýrarsundin. Fóstra okkar
inisti skóginn af því að börnin hennar þurftu hann
til liita og næringar, en skógarmissirinn varð til liins
niesta tjóns, því að hann liafði í för með sér ennþá
nieira böl. Skógurinn hefur þau áhrif á loftslagið
að hann dregur úr kuldanum á vetrum og hitanum
á sumrum eða jafnar loftslagið. Þegar skógurinn
hvarf bar því meira á vetrarkuldanum og sumarliita-
num, en þessi breyting varð svo íljót að undirgróður-
inn gat ekki vanist liinum breyttu kjörum. Þegar
hann misti skjólið gat hann ekki lialdist við. Jörðin
tók því smám saman að særast og þegar vatnið fór
nð grafa jörðina tók straumurinn bæði jarðveginn og
gróðurinn.
Skógurinn bindur mikið vatn, þvi að skógartrjen
þnrfa mikið vatn til að viðlialda lííinu. Þegar skóg-
nrinn dó varð jarðvegurinn þvi vatnsmeiri. í hall-
andi jarðvegi gróf vatnið sig gegn um jarðveginn, þá
koniu upp jarðföll. Jarðföllin verða smám saman
stærri og stærri og víkka að ofan. Þá koma storm-
arnir og þyrla upp ryki úr bökkunum, liola stöðugt
nr þeim meira og meira, svo að jarðvegurinn hangir
1 torfum í börmunum. Torfurnar falla því næst og
''elta niður i botn jarðfallsins. Stormurinn heldur