Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 74
70
Sumárgjöf
Við göfgum þá tign, sem í gígjurini bjój
og gott var á sauriginn að hlj'ða,
því móðurrödd varð hann og flóttamanns fró,
sém fylgt hefur Landanum víða.
Úr fósturlands barmi þú fluttir þann óð,
sem fann lijá oss næmasta grunninn;
á því þekkjast oftastnær einmitt þau ljóð,
sem eru frá hjaftanu runnin.
Og best hafa’ úr lægíngu lyft okkar dug
og ieyst okkur fjötur af túrigu
þið skáldin, sem upp’ um hin íslensku flug
á ófeigðu gígjurnar súngu.
Þar gátum við liróðugir hfýtt á þá raust,
sem hetjunni vordrauminn sagði.
Og þángað er vonunum vorkunnarlaust,
sem vegina niinnírigin lagði.
Og þú Ijekst þjer sýngjandi’ að silfrinu því,
sem sindrandi’ í bellið ér grafið,
en mólst ekki gull eins og þorparans þý,
því þeyltirðu dansandi’ í hafið.
Þó voru þið auður, sem ýmsum varð stór
og Íslendíngs dýrasti hróður:
hann heyrði’ ykkur sýngja það hvar sem hann fór,
að hann ætti drottníng að móður.
Og hjer var sá auður, sem óstjórnarskrám
og einokun tókst ekki’ að ræna:
Þær náðu’ ekki’ í silfrið af beltunum blám
nje borðana’ af möttlinum græna.
Og ef oss nú sjálfum er ætlað að llá
það af, sem var hægast að bjarga,
þá sjest hjer þó mark eftir synina þá,
sem síðustu gripunum farga.