Sumargjöf - 01.01.1907, Page 75
Siimargjöf
71
Og eins þegar göfgin og gígjan er braut
og rgullið er orðið að vonum,
þá þ'arf ékki móðirin þess háttar skránt
hjá þrautleigðrar ambáttar sonum.
Öll skepnan lijer fyrir þjer skjálfandi stóð,
og skáldið fjekk hríðir við niðinn
og hað þig um lifandi anda’ í þann óð,
sem ællaði’ að fæðast þar liðinn;
hjer fjelclc það við bænina’ í fíngurna mátt
og farginu’ af heilanum þokað,
svo andríkið fánn þar nú alt uþp’ á gátt,
sem áður var heilt eða lokað;
og þar sem var hálfrökkur, skúm eða ský
varð skínandi regnhogaljómi,
og leyndist þar glufa, sem eillhvað komst i,
var í hana rent þínum hljómi.
En hann, sem þar vigði þín volduga hönd,
og varð hjer svo fagurt á munni,
hví skyldi’ hann nú byrgja svo Ijómandi lönd
og loka svo heilnæmum brunni?
Hvi vilja’ ekki þeir, sem þú tyltir á tá
á titrandi ljóshogans hæðum,
að ættjörðin megi þá aflstrauma fá
úr óhornu skáldánna kvæðum?
Nei. Það er svo stopult hvað þeim sýnist frítt.
Nú þykir þeim sælast að dreyma,
að þú værir asni, sem uppí er hnýtt
og íslenzkar þrælshendur teyma.
Og þeir eru farnir að leita sjer lags;
og líkast þú kröftunum eyðir