Sumargjöf - 01.01.1907, Page 78

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 78
74 Sumarg'jöf Þessi orð verða hverjum íslendingi auðlærð og auðskildari en útlendii orðin; og sjálfsagt velkomin öllum þeim, sém vilja ekki iita móðurmálið útlend- um slettum. Bjarni Jónsson G. Björnsson. frá Vogi. Þeir halda. Þeir halda að eg sé einn á ferð og ólánsgrei í flestu. En fdgispök er mér þó mergð af minningonum bestu. Svo lialda þeir sé þöglin ein og þögn á mínum brautum. En óort ljóð mér óma af grein, úr unni og berjalautum. Þeir halda að sknggar hafi mig af hólmi lífsins rekið. En mín hefir vænstan von á sig vorhjúp ljóssins tekið. Bjarni Jónsson frá Vogi.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.