Sumargjöf - 01.01.1907, Page 85

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 85
XIn<Iii'i*it aður heíir eins og að und- anförnu miklar birgðir af efni í flutninga- og kælingafötur o. fl. tilheyrandi rjóma- búum. Til skipa, hliðar og akkerisljósker, íspönnur o. fl. Vatnsrennur á liús og rennujárn, sem samanborið við gæði og allan frágang fást livergi ódýrri. Olíubrús- ar, sem alment hafa unnið sér álit fyrir að vera vandaðri að smíði og efni og ó- dýrri þó en þeir fást annarsstaðar. Flest búsgögn úr blikki og galvaniseruðu járni fást ódýrri og traustari lijá mér en útlend. Dósaverksmiðja min sem fullkomlega stendur jaínfætis útlendum verksmiðjum í sinni grein, framleiðir hér eftir dósir, ef mikið er tekið í einu, fyrir mikið lægra verð en áður. Far sem eg heíi miklu íleiri og full- konmari verkfæri en nokkur annar hér á landi til að framleiða alls konar málm- þynnusmíði, þá get eg kept við bæði inn- lendan og útlendan iðnað í þessari grein. Reykjavík 31. maí 1907. Pétur Jónsson.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.