Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 6

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 6
4 ÚTVARPSÁRBÓK gengið í þá átt, að ná útvarpsmálinu úr ógöngum þeim, sem það komst hér í um eitt skeið og stuðla að því, að ríkið tæki það í sínar hendur, og léti reisa sendistöð, er drægi um alt land. Skal sú saga ekki rakin að þessu sinni, en aðeins tekið fram, að úrslitin hafa gengið mjög að óskum. Iiæfileg bylgjulengd fyrir íslenzka útvarpið hefir fengið samþyklci alþjóðafundar, og sendistöðin, sem nú er í smíðum, verður í tölu langdrægustu og orlcu- meiri útvarpsstöðva í Norðurálfu. Er full ástæða lil að óska ríkisstjórninni til ham- ingju með það, að liafa borið giftu til að ráða þessu máli svo rausnarlega til lykta. Fá fyrirtæki munu vera líklegri til vinsælda hjá alþjóð, heldur en útvarpið, enda verði jafnan vandað svo til starf- semi þess sem föng leyfa. Afskiftum af undirbúningi útvarpsins er nú lok- ið frá hendi félags vors. — En verkefni eru ærin fyrir höndum, til þess að fá starfsemi og rekstur útvarpsins í ákjósanlegt horf. Oss vantar reynda og fullhæfa menn til því nær allra starfa, og eig- um í því efni sömu þraut að vinna og allar aðrar þjóðir hafa átt við að etja fyrst í stað. — „Félag víðvarpsnotenda“ mun leggja frammt á að efla ná- ið og samúðarfullt samstarf notenda og forráða- manna útvarpsins. Félag vort væntir þess, að það fái að njóta þess sannmælis að hafa þegar nokkru áorkað um væn- legar horfur útvarpsstarfsemi liér á landi og lieitir á notendur að ganga í lið með sér, til þess að efla viðgang hennar og þroska á komandi árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.