Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 29

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 29
ÚTVARPSÁRBÓK 27 taka við, skýra efni fyrirlestranna nánar. Útvarps- kennslan útrýmir |því hvergi kennurum, cn eykur kennsluna og fjörgar og gerir námið allt skemmti- legra. Álit mitt er, að útvarpskennsla til hinna ýmsu skóla landsins, er hafa lélega aðstöðu og ónóga kennslu, sé eitt af mikilsverðustu viðfangsefnum út- varpsins íslenzka. Það er reynsla annara þjóða, að tungumálakennslu og allskonar fræðslu verði bezt fyrir komið með viðræðum (dialog), þannig, að ann- ar spyr við og við um einstök atriði, er liinn flytur, líkt og í Atla Bjarnar Halldórssonar. Útvarpið islcnzka mun vafalaust þarfnast nokkurs tíma til fullkomnunar, likt og í öðrum löndum, en öllum má gleðiefni vera, að eftir nokkra mánuði tekur útvarpsstöðin til starfa og allt ísland hlustar þá á fregnir af viðburðum, sem eru að gerast i heim- inum eða lifir sjálfa viðburðina; til afdala og fram til annesja berast hljómar þeir, er hrært liafa hjörtu stærstu tónsnillinga heimsins, sem „loga upp and- ann, sálina liita og hrotna i brjóstsins strengjúm.*1 Þó hefst nýr þátt i íslenzku menningarlifi.“ Speaker. Sá sem hefir það starf á hendi, að ávarpa hlust- endur útvarpsins, lesa fregnir, tilkynningar o. fl., er nefndur „speaker“ (frh. spíker) með enskumæl- andi þjóðum og viðar. I Noregi er liann nefndur „hallómaður“. Hér á landi eiga menn eftir að velja honum hæfilegt nafn. Tillögur óskast!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.