Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 48

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 48
46 ÚTVARPSÁRBÓK vildu, þegar fram í sækir, fá að ráða nokkru um þetta, meira en trygt er með núgildandi lögum um útvarpið. Á ég þar við t. d. skólana og kirkjuna. Útvarpið ldýtur að snerta og geta styrkt mikið starfsemi þessara stofnana, — og því engan veg- inn ósanngjarnt, að tryggja þeim nokkurn íhlut- unarrétt um stjórn þess. Eg teldi þvi mjög æski- legt, að liorfið yrði að því ráði, að hafa 5 menn í stað 3ja í stjórn útvarpsins, og væru þeir valdir sem liér segir: 1 skipaður af kennslumálaráðuneyt- inu, 1 valinn af kennaraþingi fyrir skólana, 1 val- inn af væntanlegu ltirkjuráði fyrir kirkjuna, og 2 af útvarpsnotendum, annar af kaupstöðum og hinn af sveitum. Því að vitanlega fara óskir þessara að- ila ekki saman að öllu leyti um efnisval. Með þessu væri tryggður réttur allra þeirra, sem lielzt eiga iiér hagsmuna að gæta, og má þá vænta betri sam- vinnu og þar af leiðandi fyllra gagns af starf- seminni. Útvarp og veðurfregnir. Veðurfræðin á aðallega loftskeytum og flugförum að þakka gengi sitt á síðasta áratugi. — Eins og flest- um mun kunnugt, byggjast veðurspár nú á línlum á veðurathugunum frá veðurstöðvum nær og fjær. Því þéttara og víðáttumeira sem stöðvakerfið er, því gleggra yfirlit fæst um það, hvernig veðurlagið er og |)vi hægra er að segja með vissu, hvernig það muni verða á næstu dægrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.