Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 57

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 57
ÚTVARPSÁRBÓK 55 PHILIPS RADIO Allir hérlendir útvarpsnotendur kannast við PIIILIPS RADIO, og flestir þeirra nota radio- lampa PIiILIPS MINIWATT í tœkjum sinum, þvi reynslan hefir sýnt, að afkast tækjanna fer mikið eftir þvi hvaða radio-lampar eru not- aðir, en eðlilega vilja menn fá sem mest afkast frá tækjum sínum. Gæði PHILIPS MINIWATT eru þegarlandkunn. Af sömu gæðum eru og öll tæki PIIILIPS og eru mikið notuð allsstaðar, svo sem B- Spennutæki, Gellar og Viðtæki o. s. frv., sem allsstaðar fá viðurkenningu fyrir vöruvöndun. Væntanlegir útvarpsnotendur, þið ættuð að kynna ykkur tæki frá PHILIPS RADIO áður cn þið festið kaup annarsstaðar, og fá hjá mér verðskrá. Til þess að stuðla að útbreiðslu út- varpsins hér á landi, er verðið lægra fyrir ís- lenzka útvarpsnotcndur en annarsstaðar. Útvarpsnotendur, sem þegar hafa reynslu, munið að þegar þið ráðleggið vinum yðar kaup á tækjum, að mæla að eins með þvi bezta. Ráð- leggið þeim að kaupa PIIILIPS. Umboðsmaður fyrir PHILIPS RADIO A/S, SNORRI P. B. ARNAR, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.