Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 17

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 17
ÚTVARPSÁRBÓK 15 tilnefndur af Háslcóla Islands og hinn þriðji val- inn meðal þriggja manna, sem Félag útvarpsnot- anda1) tilnefnir, enda sé þá fjórðungur útvarps- notanda á landinu i þvi félagi. Að þessu sinni mun ráðherra hafa litið svo á, að félag notanda gœti varla skoðast sem aðili i ])essu máli, meðan ekkert útvarp væri rekið hér á landi og því engir útvarpsnotendur, sem greiddu gjöld til útvarpsrekstrar. í öðru lagi veit enginn, hve margir útvarpsnotendur eru nú í raun og veru hér á landi, og var því lítt mögulegt fyrir „Félag víð- varpsnotanda“ að færa rök fyrir því, að það upp- fyllti ofannefnd lagaskilyrði. í útvarpsráðið liafa nú verið skipaðir: Helgi Hjörvar forseti, Páll fsólfsson og Dr. Alexander Jóhannesson. Ilafa þcir allir vikist vel við þeim tilmælum, að skýra lesöndum árbókarinnar frá helztu fyrir- ætlunum sínum og áhugamálum í samhandi við útvarpið. Gefa ummæli þeirra, sem hér fara á eft- ir, hinar heztu vonir um, að yfirstjórn útvarpsins sé vel borgið í liöndum þeirra. 1) Til skýringar skal þess getið, að milliþinganefndin, sem samdi lögin um ríkisútvarp, notaði allstaðar orðið „víðvarp" og gerði því ráð fyrir að „Félag víðvarpsnotanda", sem átti fulltrúa í nefndinni, lilnefndi menn í útvarpsráðið af liendi notanda. Á Alþingi var frumvarp nefndarinnar sam])ykkt með þeirri hreytingu, að allstaðar kæmi „útvarp“ í staðinn fyrir „víðvarp“. Var nafni félagsins þar með einnig breytt í „Félag útvarpsnotanda".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.