Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 38

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 38
ÚTVARPSÁRBÓK 36 góður skóli með víðtæku athafnafrelsi. Sá skóli liefir fóstrað „vormenn fslands“, sem valdið hafa hinum miklu afrekum siðustu mannsaldra. Nú hefir fækkun i sveitum og vöxtur kauptúna verið svo ör, að menn átta sig ekki á hreytingunni. Þar scm áður voru tuttugu manns i heimili, er nú víða ekki nema fimm manns, en húið þó sum- staðar stærra en áður. Flest til heimilisþarfa er nú aðkeypt og heimilisiðnaður og lcvöldvökulest- ur að hverfa. Fámennið, fásinnið, og þrotlausar annir gera sveitalífið dauft. Þægindi, glaðværð og félagslíf kaupstaðanna hcilla unglingana og draga þá úr sveitinni. Sumir virðast svo skammsýnir, að hyggja að unnt sé, að færa þetta allt aftur í gamla horfið með fortölum og prédikunum; þeir munu þó færri. Flestum mun ljóst, að slíkt er ókleift. Hitt mun ráð, að flytja nokkuð af þægindum kaupstaðanna út i sveitirnar. Það, sem þá liggur heinast við, er að ríkið geri kleift að koma útvarpi inn á hvert sveitaheimili landsins. En til þess þarf löggjöfum, stjórn og almenn- ingi að skiljast, að liér er um að ræða eitt liið mesta menningarmeðal, og til þcss að það komi að full- um notum og horgi sig strax óbeint og beinlínis i framtíðinni, þarf að fórna til þess miklu fé í byrj- un, svo að notkun þess geti orðið almenn. Þó er liins að gæta ekki síður, að nauðsynlegt er að vanda vel það sem fólkinu er boðið, og varpa þvi einu út um landið, sem verða má til andlegrar nautnar og upiibyggingar. Mundi fátt líklegra til þess að sætta menn við sveitalífið, en að senda þangað daglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.