Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 10

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 10
8 ÚTVARPSÁRBÓK og mögnurum hjá Marconifélaginu í Englandi. Möstrin og jarðstrengurinn voru boðin út á ný, af því það reyndist ódýrara að bjóða þau út sér. Voru möstrin keypt bjá Telefunken-félaginu og jarðstreng- urinn hjá Siemens & Halske í Þýzkalandi. Strax og teikningar voru komnar frá Marconifélaginu um það 4. mynd. liúsrúm, er senditækin þyrftu, var liúsameistara rik- isins falið að gera fullnaðarteikningu af stöðvarhús- inu, og bjóða það út, og gelck þetta mjög greiðlega. Var Sigurði Jónssyni múrara og Einari B. Kristjáns- syni trésmið falið að reisa stöðvarbúsið, og áttu þeir að liafa lokið steypunni á þvi fyrir 15. marz, ef 45 dagar fengjust á tímanum 10. des. til 15. mars, er bægt væri að vinna að steypu. Landssíminn lagði í síðari liluta nóvember og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.