Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 47

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 47
ÚTVARPSÁRBÓK 45 Útvarpið og kirkjan. Eftir síra Sveinbjörn Högnason. Þar sem útvarp er reldð í hinum kristna heimi, mnn það víðast vera orðinn fastur liður i starfsemi þess, að útvarpa guðsþjónustum og erindum and- legs efnis. Enginn efi er á því, að þannig hefir fagnaðarerindið náð til margra, sem aldrei hefðn gengið í guðsliús til að lilýða á það. Það mun óliætt að fullyrða, að sá liður starfseminnar sé einn með- al hinna vinsælli, — og það er ekki að eins meðal þeirra, sem ekki geta gengið í guðsliús, t. d. gamal- menna, sjúlcra og sjómanna, — heldur og meðal alls almennings. Hér mun hið væntanlega útvarp einnig ætla að láta sig þessa starfsemi einhverju skifta, og það er mikils um vert fyrir kirkju vora, að i'á þar nýja og góða leið til að flytja hoðskap sinn til mann- anna. Hún þarf því að vanda sem hezt til þessar- ar starfsemi, og styðja lxana eftir því, sem hún liefir tök á. Samvinnan milli hennar og stjórnar útvarps- ins þarf að vera sem bezt, og væri því ekki ósann- gjarnt, að kirkjan ælti einn mann í stjórn útvarps- ins. Þetta mun að vísu ekki vera liægt, eftir þeim löngum, sem nú hafa verið sett um stjórn þess, ■— en ekki þætti mér ósennilegt, að þeim yrði breytt, þegar meiri reynsla fæst um starf útvarpsins. Eg vantreysti, að vísu, engan veginn hinni nýskipuðu stjórn, að sýna víðsýni og sanngirni þeim aðilum, sem hagsmuna eiga að gæta við þessa starfsemi, — en ekki þætti mér ósennilegt, að fleiri aðilar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.