Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 5

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 5
FORMÁLI. A síðasta aðalfundi í Félagi víðvarpsnotenda var því nýmæli bætt í lög félagsins, að gefin skgldi út drbók, sem skilvísir félagar fengju fyrir árgjald sitt. Skyldi árbókin að sjálfsögðu hafa það hlut- verlc að ræða og fræða um útvarp og útvarpsmál- efni á landi hér. Þegar þessi samþykkt var gerð (í jan. 1929) þótti fullvíst, að útvarpsstöðin nýja mundi reist í sumar sem leið, og geta tekið til starfa nú í vetur. Sem kunnugt er, hefir á þessu orðið helst til mikill drátt- ur, svo að nú er fyrirsjáanlegt, að útvarp muni eigi hefjast hér fyr en næsta sumar. Að þessu sinni er því eigi tímabært að ræða einstök atriði í iilhögun útvarpsins. Verður það aðalefni næstu árbókar. Ilinsvegar er mí undirbúningur allur með stöðvar- byggingu og útvarpsstjórn komið á slíkan rekspöl, að vér höfum talið fullt verkefni fyrir árbókina í þetta sinn, að skýra félagsmönnum svo ítarlega frá því sem unnt væri og sömuleiðis kynna þeim þá menn, sem valdir liafa verið til þess að liafa á liendi stjórn útvarpsins á fyrsta ári, hvernig þeir lita á hlutverk útvarpsins og hvað þeir helst ætl- azt fyrir. Ilingað til.hefir starfsemi félags vors aðallega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.