Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 37

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 37
ÚTVARPSÁRBÓK 35 meðtöldum, ætla börnum sínum ókeypis skóla frá (3—14 ára aldurs, og 10 mánuði á ári og sumstaðar meira. Sum lönd veita alþýðu ókeypis fræðslu til 18 ára aldurs. Við þetta bætist, að skólarnir eru að verða allir aðrir en áður tiðkaðist. í stað áhuga- drepaudi minnishleðslu í þögn og lireyfingarleysi,. kemur vakning liugar og lijarta og áhugaríkar at- hafnir, þar sem hönd og lmgur leggja sill til í keppni að góðu og gagnlegu takmarki. llingað til liefir verið reynt að flyta hingað inn erlent fræðslukerfi, að mestu eftir danskri fyrirmynd, og liefir það gef- ist misjafnlega, vegna ólíkra staðhátta. Hinsvegar liefir hreytingin i þjóðlífinu verið svo ör, að mið- að hefir verið við hið liorfna, fremur en liið konma og komandi; hefir því ekki enn komizt á það skóla- óstand, sem fullnægi liinum sjálfsögðu nútiðar- kröfum. Enda liafa fáir lagt sig niður við að hugsa al- varlega um þessi mál. Þótt þau séu þýðingar- mest allra mála, hafa þau verið í lítilsvirðingu. Hafa ])ess verið dæmi, að mönnum hafa verið fal- in fræðslustörf, af því að þeir hafa þótt lítt hæfir til annars, og enn er undirhúningur kennara und- ir starf sitt af skornum skamti. Sú breyling, sem mest hefir umsteypt umhverfi harnanna, er þverrandi heimilisáhrif. Mcðan þjóð- in hjó öll í sveitum, voru liin fjölmennu heimili sjálfum sér nóg að miklu leyti. Þar var fátt til að gle'pja, en margt til að vekja, kvöldvökulestur og samtöl, heimilisiðnaður og önnur hústörf, fjöl- breytni árstíða og náin kynni af náttúrunni sjálfri, ailt myndaði þetta umhverfi, sem varð harninu 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.