Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 37

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 37
ÚTVARPSÁRBÓK 35 meðtöldum, ætla börnum sínum ókeypis skóla frá (3—14 ára aldurs, og 10 mánuði á ári og sumstaðar meira. Sum lönd veita alþýðu ókeypis fræðslu til 18 ára aldurs. Við þetta bætist, að skólarnir eru að verða allir aðrir en áður tiðkaðist. í stað áhuga- drepaudi minnishleðslu í þögn og lireyfingarleysi,. kemur vakning liugar og lijarta og áhugaríkar at- hafnir, þar sem hönd og lmgur leggja sill til í keppni að góðu og gagnlegu takmarki. llingað til liefir verið reynt að flyta hingað inn erlent fræðslukerfi, að mestu eftir danskri fyrirmynd, og liefir það gef- ist misjafnlega, vegna ólíkra staðhátta. Hinsvegar liefir hreytingin i þjóðlífinu verið svo ör, að mið- að hefir verið við hið liorfna, fremur en liið konma og komandi; hefir því ekki enn komizt á það skóla- óstand, sem fullnægi liinum sjálfsögðu nútiðar- kröfum. Enda liafa fáir lagt sig niður við að hugsa al- varlega um þessi mál. Þótt þau séu þýðingar- mest allra mála, hafa þau verið í lítilsvirðingu. Hafa ])ess verið dæmi, að mönnum hafa verið fal- in fræðslustörf, af því að þeir hafa þótt lítt hæfir til annars, og enn er undirhúningur kennara und- ir starf sitt af skornum skamti. Sú breyling, sem mest hefir umsteypt umhverfi harnanna, er þverrandi heimilisáhrif. Mcðan þjóð- in hjó öll í sveitum, voru liin fjölmennu heimili sjálfum sér nóg að miklu leyti. Þar var fátt til að gle'pja, en margt til að vekja, kvöldvökulestur og samtöl, heimilisiðnaður og önnur hústörf, fjöl- breytni árstíða og náin kynni af náttúrunni sjálfri, ailt myndaði þetta umhverfi, sem varð harninu 3*

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.