Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 49

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 49
ÚTVARPSÁRBÓK 47 Ritsími og talsími höfðu fyrir löngu gert það kleift að draga nokkuð saman af daglegum veðurathug- unum, og á þeim grundvelli liöfðu veðurspár verið gerðar í flestum menningarlöndum síðan um 1860—- 70. En þessar fregnir voru dýrar og fregnstöðvarn- ar því allt of fáar og dreifðar, en skeytin svo stutt, áð sleppa varð úr þeim mörgum upplýsingum, sem nú eru taldar sjálfsagðar í veðurfregnum. Þetta er nú orðið gerbreytt. Síðan 1920 hefir ver- ið komið föstu skipulagi á sendingu veðurfregna með loftskeytum landa á milli. Hvert ríki lætur senda á vissum timum á degi hverjum veðurskeyti frá ákveðinni tölu af veðurstöðvum um sterkar loft- skeytastöðvar. Getur hver sem vill tekið þessar fregn- ir með viðtaki og notað eftir vild. Þess vegna getur Veðurstofa íslands á degi hverjum vitað eins glögg- lega um veður á Bretlandseyjum og austur í Síberíu, eins og hér á Norðurlandi. Annað vandamál veðurfræðinnar er útvarpið kjör- ið til að leysa. En það er birting veðurspánna fyrir alinenningi. 1 þétthýli er þetta auðvelt með því áð rita þær á blað og festa upp á almannafæri. Út um land má senda spárnar með sima ■— og er það nú gert til allra I.—II. fl. símstöðva og nokkurra III. fl. En simstöðvar eru strjálar til sveita og þvi auðsætt, að almenningur getur lítil not haft af veðurspám, sem þannig eru birtar. Sama máli gegnir með smá- háta, sem ekki hafa loftslceytatæki eða lærðan loft- skeytamann. Þeir hafa engin not af viðvörunum um veðurhætlu, þótt sendar séu á þeim tíma sólarhrings- ins, sem þeir eru á miðum úti. Af þessu hlýtur það að verða hverjum manni ljóst,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.