Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 27

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 27
ÚTVARPSÁRBÓIÍ 25 eiga þar að vera um 20 útvarpssalir auk annara her- hergja fyrir útvarpsstjórn, skrifstofur o. fl. Ef litið er á útvarpsstarfsemina sjálfa i löndum þessum og efni það, er útvarpað er, kemur í ljós, að hljómlist situr allstaðar i öndvegi. Nokkrar hlutfalls- tölur sýna þetta glögglega: Hljómlist. Kaupm.höfn . . . 74% Berlín .......... 63% París ........... 78% London .......... 70% Fyrirlestrar. Bókmenntir. Fréttir. 15% 10% 1% 26% 10% 1% 13% 5% 4% 15% 12% 3% Það má því ljóst verða, að íslenzka útvarpsstöðin verður að leggja sérstaka alúð við hljómlistina, og fól útvarpsráðið mér að leita samninga um rétt til endurútvarps. Rétt þenna höfum vér þegar öðlazt í Danmörku og Sviþjóð (saenska réttinn hefir Sveinn Björnsson sendiherra útvegað), en samningaum- leitanir hefi eg hafið við Þýzkaland, Frakkland og England, og er von um, að liann fúist i tæka tíð.1) Rit- höfundafélögin í löndum þessum gæta réttar sins, en endurútvarp nýtur sama réttar og frumútvarp. Til er heimsfélag útvarpsstjórnanda í Genf, er nefnist „Union internationale de radiophonie“, er kemur saman árlega (næsti fundur 12. maí í vor) og koma þar saman fulltrúar flestra útvarpsstöðva í Evrópu. Þar slarfa undirnefndir, sem m. a. fjalla um ritliöf- undarétt og endurútvarp, og þar eð Hollendingar liafa nýlega átt í brösum út af endurútvarpi, má hú- 1) Ilefi nú einnig öðlazt endurútvaprsrétt fyrir Radio Paris. A. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.