Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 13

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 13
ÚTVARPSÁRBÓK 11 Útvarpsmöstrin eru þegar komin hingað, og að mestu leyti búið að flytja þau upp á hæðina, og er þegar fyrir nokkru byrjað á að smíða undirstöð- urnar. Senditækin eru fullsmíðuð i Englandi fyrir nærri mánuði, en það er ekki liægt að byrja uppsetningu þeirra, sem venjulega tekur um 3 mánuði, fyr en húsið er að mestu leyti búið. Jarðstrengurinn til út- varpsstöðvarinnar verður lagður i maí. Sendirinn er af allra nýjustu og fullkomnustu gerð. Hann gefur yfir 16 KW. orlui út í loftnetið. Til samanhurðar má geta þess, að liann er um 140% öflugri en sendirinn í Kalundborg, en um 30% afl- minni en sendirinn í Daventry. Jafnframt þessari miklu orku liefir útvarpsstöð- in hér óvenju há möstur, eða t. d. um 50% liærri en möstrin i Kalundborg. Þetla hvortveggja ásamt hinni tiltölulega löngu öldulengd gerir stöðina hér að einni langdrægustu stöð álfunnar, sem ekki mun af veita, því henni er ætlað að ná yfir óvenjustórt fjalllendi. Stöðin eí áætluð að kosta uppkomin um 650,000 . krónur. Mjög er erfitt að segja með nolckurri nákvæmni fyrir um langdrægi stöðvarinnar yfir svo stórt svæði á öllum tímum árs, þareð hvorki hefir verið tími eða fé fyrir hendi til að gera nákvæmar mælingar þar að lútandi. Sæmileg mælingartæki til þess kosta 12,000—15,000 kr. Af fáeinum tilraunum, sem liafa verið gerðar hér á 4 mismunandi árstíðum, virðist þó mega ráða nokk- uð um þetta. Með hliðsjón af þvi og mælingum, sem liafa verið gerðar í öðrum löndum, að vísu fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.