Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 39

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 39
ÚTVARPSÁRBÓK 37 hið bezta, sem til er af ræðu og söng úr höfuðstað landsins. Fáar nýjungar í heiminuni hafa verið eins fljótar að komast í almenna notkun og útvarpið. Uppgötv- un þess á sér tíu ára afmæli seint á þessu ári, sem nú er að liða, og þó er það nú þegar viðurkennt og notað al' miljónum manna í margvíslegu augnamiði. En svo er um það sem annað, að veldur hver á lield- ur. Sumstaðar liefir það um of verið notað fyrir skröltmúsik og auglýsingar, en á siðustn tímum hef- ir það óðum verið tekið í þjónustu menningarinnar, T. d. má geta þcss, að á Englandi eru nú útvarpsvið- tök komin i vfir 5000 skóla. Ilafa þó Englendingar ekki Jjótt gleypigjarnir á nýungar. En sé góður jarð- vegur fyrir útvarp á Engiandi, þá ætti hann að vera margfalt betri á íslandi. Óvíða í heimi mun það geta orðið til slíkrar blessunar, sem liér á landi. Eng- land er litlu stærra að flatarmáli en Island, en fólk- ið er undir það 400 sinnum fleira. Þar er þétt net járnbrauta og sima. Megin þrándur í götu alþýðufræðslu vorrar er strjálhýli og erfiðar samgöngur í sveitunum, en í kaupstöðnm skortur á ráðstöfunum, til þess að bæta upp hin hverfandi heimilisáhrif. Hin snögga hreyt- ing á högum vorum, sem drepið var á, hefir opnað augu manna fyrir nauðsyn á hættu uppeldi, og auk- inni fræðslu, ef komandi kynslóð á að lialda áfram að vera læs og skrifandi. Þess vegna liefir nú hver kaupstaðurinn af öðrum fært skólaskyldu barnanna niður í 7—8 ára aldur, þótt höfuðstaðurinn hafi þar orðið á eftir vegna skorts á liúsnæði til kennslu. Þessi ráðstöfun liefir aukið á afstöðumun sveita og sjó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.