Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 54

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 54
52 ÚTVARPSÁRBÓK Þetta mundi hvetja margan til þess að aí'la sér viðtækis, og gæti þvi blátt áfram orðið fjárhags- atriði fyrir útvarpið. Vtvarpið og réttindi höfunda. I öðrum löndum liefir víða orðið misklíð milli rithöfunda og útvarpsstjórna um réttindi til þess að nota prentuð rit til upplestrar eða flutnings í útvarpi. Óttast höfundar, að það kunni að draga úr sölu á bókum þeirra, ef útvarpið flvtur almenn- ingi þær að nokkru eða öllu leyti. Hefir víðast orðið að samkomulagi, að útvarpið greiði höf. nokkra þóknun fyrir það, sem flutt er -—- einskon- ar ritlaun. Er varla von, að íslenzkir rithöfundar megi fremur við þvi að missa af þessari tekjuvon, heldur en erlendir stéttarhræður þeirra. Þyrfti sem fyrst að setja nokkrar reglur um þetta efni. Sann- gjarnt væri þó að leggja þá kvöð á þá, sem fá styrk til ritstarfa af almannafé, að útvarpinu skyldi heimilt að nota ritverk þeirra. Mælli og íelja það sennilegt, að slíkt yrði meir lil að kynna höf. og ýta undir sölu á hókum lians heldur cn að draga úr henni. Félagsmál. „Félag víðvarpsnotenda“ er stofnað í des. 1925, nokkrum mánuðum áður en útvarpsstöð „Il.f. Út- varp“ tók til starfa. Tilgangur J)ess var að ei'la þekkingu manna á útvarpsmálinu og gæta hags- muna útvarpsnotcnda. Fyrstu árin var starf félagsins einkum fólgið i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.