Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 16

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 16
14 ÚTVARPSÁRBÓK Hér að framan er ekki tekið tillit til truflana er stafa frá loftskeytastöðinni i Reykjavík, er hún send- ir, og heldur ekki til loftskeytastöðva skipa á höfn- um inni, en þar er þeim bannað að nota senditækir nema undir alveg sérstökum kringumstæðum (sjáv- arháska o. þvl.). Reynt verður að sjá um, að loft- skeytastöðin trufli ekki á útvarpstímum. Langdrægi stöðvarinnar liefir hér verið áætlað frekar varlega og gert ráð fyrir, að Iieyrist allhátt í gjallarhorninu, en staðhættir eru mjög ólíkir á landinu og rafvirkin eru ekki ávalt sem ný. Ef við- tækið er liaft á rökum stað, gelur næmleiki þess minkað mjög mikið með tímanum. Frekari upp- lýsingar um langdrægi stöðvarinnar verður vart liægt að gefa fyr en hún er tekin til starfa. 20. mars 1930. Gunnlaugur Briem. Útvarpsráðið 1930. Samkvæmt lögum um Útvarpsstöð íslands, skal þriggja manna útvarpsráð liafa yfirumsjón með starfsemi útvarpsstöðvarinnar; landssíminn skal þó annast allt sem lýtur að umsjón stöðvartækja, innheimtu og reikningshaldi. Atvinnumálaráðherra skipar útvarpsráðið til eins árs í senn. Ræður stjórnin forseta þess, en einn skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.