Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 60

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 60
ÚTVARPSÁRBÓK Fullkomnasta útvarpstækið! Á radio svningu, sem lialdin var í Olvmpia í London, siSastliðið haust, lét blaðið „WIRELESS WÖRLD" fara fram atkvæðagreiðslu, meðal sýn- ingargesta um það, hvaða útvarpstæki væru full- komnust. í flokknum 4-lampa og ]iar undir vann PHILIPS 2511 glæsilegan sigur, með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. íslenzkir útvarpsnotendur og aðrir sem þessi tæki þekkja munu vera á sama máli, enda eru i þessum tækjum sameinaðir allir þeir kostir, sem útvarpstæki þurfa að hafa. Nokkrir þeirra skulu nefndir. Að eins einn stillir, og engir aukastillar. Þarf enga rafgeyma né rafvaka, heldur tengist tækið heint við ljósarafmagnið. Engin „reac,tion“. öryggisútbúnaður sem fyrirbyggir að hægt sé að fá i sig „straum“. Ýmsa fleiri kosti mætti upp telja. Til ])css að fullvissa sig um gæði þeirra er bezt að fá að sjá þau, heyra og reyna. Uniboðsmaður fyrir PHIUPS RADTO A/S, Snorri P. B. Arnar, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.