Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 28

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 28
26 ÚTVARPSÁRBÓK ast við, að deilum þeim, er liafa risið um rétt til end- urútvarps, verði bráðlega leitt til lykta. Fvrir Islands liönd liefi eg þegar tryggt oss aðstoð eins af stjórn- öndum þessa alheimsfélags útvarpsstjóranda. Útvarpsráðið íslenzka væntir að geta flutt íslenzk- um lilustöndum allar helztu nýjungar, er gerast i Evrópu, jafnharðan og fréttir þær berast, og má því búast við, að fréttum verði útvarpað um ísland að nokkruin meiri mun en tíðkast i Evrópu, þar sem hlaðamennska öll er miklu fullkomnari og meira fé er varið til að afla frétta en liér er unnt í voru landi. Útvarpsstöðin íslenzka mun kappkosta að útvarpa góðuni fyrirlestrum, einkum um íslenzka þjóðhagi, bókmenntir, sögu og vafalaust gefa íslenzkum stjórn- málamönnum (með jafnri skifting milli flokkanna) tækifæri til að ávarpa landslýð við og við. Þjóðverj- ar hafa réttilega tekið fram (i útvarpsbókinni 1929), að takmark útvarpsins sé að ala upp liina ungu kyn- slóð, en það takist best með því að kynna þjóðinni sjálfa sig, eins og hún hefir lifað og starfað á und- anförnum öldum, í sögu, i bókmenntum, i listum og i livers kyns athöfnum, en um leið bjóða það bezta, sem nútíminn hefir völ á. Þannig skapast framtíðar- kynslóðin með samstarfi hinna sögulegu minninga og nútíðarverðmæta. Þess vegna verður liið þjóðlega að sitja í fyrirrúmi. Mikilsverður þáttur i islenzkri litvarpsstarfsemi hlýtur útvarpskennsla að verða. í Englandi er nú komið á skipulagsbundinni útvarpskennslu fyrir all- an veturinn við um 3000 skóla. Ágætir fræðimenn flytja fyrirlestra, Iiver á sínu sviði, um náttúrufræði, landafræði, sögu o. fl., en kcnnarar skóla þeirra, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.