Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 56

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 56
54 ÚTVARPSÁRBÓK 1928—1929 Höskuldur Baldvinsson, form., Jón Eyþórsson og Gunnlaugur Briem. Á aðalfundi fél. 1929 voru samþyktar nokkrar lagabreytingar, meðal annars, að stjórn þess skuli skipuð 5 mönnum. Var fyrverandi stjórn endurkos- in og bætt við tveimur, þeim Nikulási Friðrikssyni og Þorkeli Clemenz. Á síðastliðnu sumri varð félagið að sjá á bak Gunnlaugi Briem verkfr. úr stjórn sinni, vegna þess að hann fór þá að undirbúa byggingu útvarps- stöðvarinnar fvrir landssímann. Bót er í máli, að útvarpið fær að njóta starfskrafta lians áfram og fylgja honum hinar beztu óskir. Deild úr félaginu, með allmörgum meðlimum var stofnuð á Norðfirði í fyrra. Formaður hennar er Páll G. Þormar. Höskuldur Baldvinsson. Árbúldn. Af ýmsum ástæðum hefir prentun og útgáfa ár- bókarinnar dregist lengur en til var ætlast. Eftir- leiðis mun verða leitast við að liafa liana tilbúna fvrir lok janúarmánaðar ár livert. Æskilegt væri að félagsmenn sendu árbókinni stuttar greinar um það, sem þeim þykir vel eða miður um starfsemi útvarpsins. Árbókin á að vera málgagn útvarps- notenda. Ritstjórn þessa árgangs hefir annast Jón Eyþórs- son veðurfræðingur. Bréf til félagsins má árita: Póst Box 884, Reykja- vik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.