Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 56

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 56
54 ÚTVARPSÁRBÓK 1928—1929 Höskuldur Baldvinsson, form., Jón Eyþórsson og Gunnlaugur Briem. Á aðalfundi fél. 1929 voru samþyktar nokkrar lagabreytingar, meðal annars, að stjórn þess skuli skipuð 5 mönnum. Var fyrverandi stjórn endurkos- in og bætt við tveimur, þeim Nikulási Friðrikssyni og Þorkeli Clemenz. Á síðastliðnu sumri varð félagið að sjá á bak Gunnlaugi Briem verkfr. úr stjórn sinni, vegna þess að hann fór þá að undirbúa byggingu útvarps- stöðvarinnar fvrir landssímann. Bót er í máli, að útvarpið fær að njóta starfskrafta lians áfram og fylgja honum hinar beztu óskir. Deild úr félaginu, með allmörgum meðlimum var stofnuð á Norðfirði í fyrra. Formaður hennar er Páll G. Þormar. Höskuldur Baldvinsson. Árbúldn. Af ýmsum ástæðum hefir prentun og útgáfa ár- bókarinnar dregist lengur en til var ætlast. Eftir- leiðis mun verða leitast við að liafa liana tilbúna fvrir lok janúarmánaðar ár livert. Æskilegt væri að félagsmenn sendu árbókinni stuttar greinar um það, sem þeim þykir vel eða miður um starfsemi útvarpsins. Árbókin á að vera málgagn útvarps- notenda. Ritstjórn þessa árgangs hefir annast Jón Eyþórs- son veðurfræðingur. Bréf til félagsins má árita: Póst Box 884, Reykja- vik.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.