Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 20

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 20
18 ÚTVARPSÁRBÓK menningarstofnun fvrst og fremst, en ekki sem gróðafyrirtæki, sem þarf að elta dutlunga fólksins. Reynsla sú, sem íslenzk alþýða hefir fengið af útvarpinu, varð ekki allskostar góð. Yegna þess, að íslenzka stöðin datt niður aftur, sitja margir uppi með tæki sin, sem margra hluta vegna kunna að liafa gengið alveg úr sér við þessa bið. Útvarpsráðinu var það þegar ljóst, að fáu reið meira á fyrir liina nýju útvarpsstöð, einmitt í byrj- un, heldur en að trvggja notendum góð og örugg tæki við liæfilegu verði. Ekkert var liættulegra en það, ef hinir fyrstu notendur livekktust á einhvern liátt og misstu traust á stöðinni og öllu málinu. Allir, sem um þetta mál áttu að fjalla, voru og samdóma um það, að tækjaverzlunina vrði að tryggja. Yar þá um tvær leiðir að velja: 1) að hafa eftirlit og löggilding á öllum þeim tækjum, sem selja mætti, en verzlun með þau að öðru leyti óhindraða. 2) að hafa einkasölu á tækjunum. Fyrri leiðinni mundu fylgja þeir anmnarkar, að oft væri mjótt mundangshófið, livaða tæki skyldi leyfa og hver banna; altaf mundu verða óánægðir tækjasalar, að fá ekki að koma sínum tækjum að, og klögumál um hlutdrægni, út af því; loks mundu verða margvíslegar gerðir af tækjum í landinu með þessu móti, en það er galli, vegna varahluta og viðgerða og allrar kunnáttu fólksins, að fara með tækin. Þetta eru mikilsverð atriði, sem einkasalan bætir úr. Einkasalan getur valið nokkr- ar tegundir hinna beztu og traustustu tækja og verzlað með þau ein. Hún getur, eins og hver önn- ur verzlun, afþakkað þá vöru, sem hún kærir sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.