Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 53

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 53
ÚTVARPSÁRBÓK 51 allskonar vinnuvélum, ryksugum, bónvélum, liár- þurkunartækjum, hitakoddum, ljósauglýsingatækj- um, strokjárnum með hitastilli í o. fl. Ættu menn, er eiga slík tæki, að forðast eins og liægt er að nota þau kl. 7—11 á kvöldin. Reglugerð um útvarpsloftnet. Ennfremur á að gefa út reglugerð um loftnet fyrir útvarpstæki. Er það gert til að koma í veg fyrir óþægindi, tjón og hættu, er lilotist getur af því, ef illa er um loftnetin húið. Hafa í vetur livað eftir annað komið fyrir atvik, er sýna, að brýn nauðsyn er á reglnm og eftirlili fyrir loftnetin. Alþingi og útvarpið. Alþingi heldur að nafninu til þingfundi fyrir opn- um dyrum, en hitt vita allir, að áheyrendasvalir Alþingisliússins eru svo litlar, að einungis sárfáir af þeim, sem hlýða vilja á umræður, komast þar fyrir, enda þótt oft sé „þröngt á þingi“ og óvistlegt á pöllunum. Yirðist einsætt að allur landslýður krefjist þess, að umræðum um öll liin merkari þing- mál verði varpað út, jafnskjótt og útvarj^sstöðin er til þess húin. Mundi það eigi síst kærkomið þeim sem búa fjarri höfuðstaðnum og eklci eiga einu sinni kost á því að olnboga sig inn i þvöguna á pöllum alþingishússins. Mætti og ælla, að það yrði til þess að skerpa skilning og áliuga alþýðu manna á þjóðmálum, ef þeir ættu kost á að fylgjast með umræðum i þinginu, en væru eigi með öllu komnir upp á meinlitaðar frásagnir flokkshlaðanna. — 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.