Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 15

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 15
ÚTVARPSÁRBÓK 13 svæði, er enginn stór kaupstaður er fyrir með mörg- um truflandi raftækjum. Ágætlega heyrist á einföldustu lampatæki. Á IV. belti fara að lieyrast truflanir frá neistastöðv- um í skipum og kröftugustu raftækjatruflanir, ef Iþær koma upp skamt frá. Jafnvel öflugustu loft- truflanir geta lieyrst. Það ætti þó nærri altaf að mega lilusta truflanalaust, þegar búið er að dreifa eða út- rýma raftækjatruflunum, svo sem er í ráði. 1 þessu belti má enn nota krystaltæki, ef útiloftnetið er gott og liátt. Á lampatæki heyrist ágætlega með stofu- loftneti. í V. belti er lika mögulegt að nota krystaltæki, en loftnetið verður þá að vera sérlega hátt og; vel ein- angrað. Truflanirnar verða dálitið meiri en i IV. belti, en þó nærri altaf alveg hverfandi. I VI. belti hættir að vera mögulegt að heyra stöðina með krystaltækjum. Hinsvegar heyrist liún ágætlega í gjallarhorni með sæmilegu 2—3 lampa tæki, og svipað er um VII. belti, þar má heyra hana vel með góðum 3-lampa tækjum og útiloftneti. 1 VIII. belti má nota beztu 3-lampa tæki og sæmi- leg 4-lampa tæki. Þótt truflanirnar séu nú stundum talsverðar, munu þær þó ekki verða þeim óþægileg- ar, sem vanir eru að hlusta á erlendar stöðvar. í þessu belti finnst líka talsverður styrkleikamunur eftir dagsbirtunni. Hvergi á landinu mun aðstaðan vera svo slæm, að ekki megi hlusta þar á útvarpið héðan á góð 4-lampa tæki, sem nú fást hér í verslunum og jafnvel með 3-lampa tækjum, ef loftnetið er nægilega hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.