Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 18

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 18
16 ÚTVARPSÁRBÓK Útvarp og útvarpstæki. Helgi Hjörvar. ÚtvarpiÖ er nýjast af öllum undrum nú- tímans. Þeir menn. sem enn eru tæplega miðaldra, muna eftir fyrstu skéytunum, sem send voru þráðlaust milli liúsa. Filman, flugvélar og loftför liafa oröið til i tíð þessara sömu manna og tekið slíkum fram- förum, sem raun er á. En útvarpið er eklci nema fárra ára áð kalla, —- þetta, að flytja um lönd öll óbreytt tal eða hvert annað hljóð, §em vera skal. Útvarpið hefur að þ'ess’d leyti þurkað hurt allar fjarlægðir á jörðinni. Hvar sem maður er staddur, á skipi i reginliafi, i afdalákoti á Íslandi, eða jafn- vel á vegum úti, getur lianú numið raddir og liljóma og lilustað eftir fregnum og nýjungum frá fjarlæg- ustu löndum. Til ])ess þarf ekki annað en lítið áhald, sem kostar í mesta lagi nokkur hundruð króna. Miljónir manna hlusta nú á útvarp daglega; enn fleiri miljónir híða eftir því með óþreyju; ]>cirra á meðal eru þessar 100 þúsund sálir, sem á ís- landi búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.