Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 40

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 40
38 UTVARPSÁRBÓK þorpa. Þess eru jafnvel dæmi, að fólk hefir flúið sveitina, til þess eins að geta fengið börnum sínum sjö mánaða kennslu við fjölbreytt kennslutæki í sæmilegum liúsakynnum, en að öðrum kosti liefðu þau orðið að fara að miklu leyti á mis við barna- íræðslu. Það er geyjiilega ólík aðstaða þeirra barna, sem alast upp í útkjálkasveitum, þar sem ef til vill engri opinberri fræðslu er lialdið uppi og annara, sem fá óleeypis fræðslu frá 7—14 ára, 7 mánuði ár hvert. Úr þessu herfilega misrétti mætti bæta að nokkru með útvarpi, en því má ekki gleyma, að þar sem fátækt og einangrun er mest, er langmest þörf- in. Þeir staðir mega allra sízt verða útundan. Þeir verða að komast í samband við höfuðstaðinn. Eg veit, að margir borfa í kostnað þann, er slíkt hefði i för með sér, en hins er að gæta, að þar sem vér er- um laus við þann útgjaldalið, sem þyngstri byrði veldur nú flestum þjóðum, sem sé lierkostnaðinn, þá ættum vér að geta ætlað tiltölulega bærri upp- bæð til menningarauka en þær. Þó á sér stað einmitt bið gagnstæða. Því að flestar menningarþjóðir l afa á síðustu tímum aukið stórum fjárframlög til upp- eldisbóta; til dæmis hefir skólakostnaður í Banda- ríkjum Norður-Ameriku aukist um 800% síðan um aldamót. Þótt undarlegt megi virðast, munu til þeir menn, sem fremur kvíða fyrir en blakþa til þess, að útvarp verði almennt notað á Islandi. Þetta mun að nokkru leyti stafa af því, að bin fyrsta tilraun, sem gerð liefir verið bér með útvarp liefir misbeppnast, og að sumir bafa kynnst því utanlands, þar sem það liefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.