Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 40

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 40
38 UTVARPSÁRBÓK þorpa. Þess eru jafnvel dæmi, að fólk hefir flúið sveitina, til þess eins að geta fengið börnum sínum sjö mánaða kennslu við fjölbreytt kennslutæki í sæmilegum liúsakynnum, en að öðrum kosti liefðu þau orðið að fara að miklu leyti á mis við barna- íræðslu. Það er geyjiilega ólík aðstaða þeirra barna, sem alast upp í útkjálkasveitum, þar sem ef til vill engri opinberri fræðslu er lialdið uppi og annara, sem fá óleeypis fræðslu frá 7—14 ára, 7 mánuði ár hvert. Úr þessu herfilega misrétti mætti bæta að nokkru með útvarpi, en því má ekki gleyma, að þar sem fátækt og einangrun er mest, er langmest þörf- in. Þeir staðir mega allra sízt verða útundan. Þeir verða að komast í samband við höfuðstaðinn. Eg veit, að margir borfa í kostnað þann, er slíkt hefði i för með sér, en hins er að gæta, að þar sem vér er- um laus við þann útgjaldalið, sem þyngstri byrði veldur nú flestum þjóðum, sem sé lierkostnaðinn, þá ættum vér að geta ætlað tiltölulega bærri upp- bæð til menningarauka en þær. Þó á sér stað einmitt bið gagnstæða. Því að flestar menningarþjóðir l afa á síðustu tímum aukið stórum fjárframlög til upp- eldisbóta; til dæmis hefir skólakostnaður í Banda- ríkjum Norður-Ameriku aukist um 800% síðan um aldamót. Þótt undarlegt megi virðast, munu til þeir menn, sem fremur kvíða fyrir en blakþa til þess, að útvarp verði almennt notað á Islandi. Þetta mun að nokkru leyti stafa af því, að bin fyrsta tilraun, sem gerð liefir verið bér með útvarp liefir misbeppnast, og að sumir bafa kynnst því utanlands, þar sem það liefir

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.