Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 41

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 41
ÚTVARPSÁRBÓK 39 ekki verið notað sem menningartæki fyrst og fremst. Sumir hafa andúð gegn útvarpshugmyndinni af meðfæddri hræðslu við allt, sem nýtt er og fastheldni við allt gamalt. Meira að segja liefir bólað á þeirri fáránlegu ímyndun, að þegar öll þjóðin lilustar á það sama, þá fari allir að hugsa eins, allir verði steyptir i sama mótinu, og sérkennin liverfi. Væri þetta rétt, mundi ráðlegast að semja bannlög gegn aðflutningi útvarpstækja. En iivað ætti þá að segja um bækur, eins og t. d. Heilaga ritningu, og íslend- ingasögur; þær fara inn á öll heimili og flytja öll- um sömu hugmyndir, þá mætti og fara að lita horn- auga til síma, blaða, timarita og annara liugsana- boðbera. En svo mun fara með þessa hræðslu eins og svo marga aðra, að hún mun reynast óþörf, þegar reynslan og binn rétti skilningur koma til skjalanna. Þeir, sem komnir eru til vits og ára og hafa haft tækifæri til allviðtækra athugana, munu liafa tekið eftir því, að á útkjálkum, þar sem allra afskekktast liefir verið, eru menn líkari hver öðrum en annars- staðar. Sími, póstur, blöð og bækur hafa nú gert það að verkum, að nú eru ekki til afslcekktir staðir á landinu við það sem áður var. Fyrir fáum tugum ára voru hér til sveitir, þar sem fátt barst að af nýj- um straumum. Fólkið lifði andlega á því, sem prest- urinn þess sagði og lieyrði fátt annað; kenning hans var oft sjálfri sér lík sunnudag eftir sunnudag, ár eftir ár. Þar var friður og öllu óliætt, þar var and- leg lygna eða hugarstraumar hægir og féllu flestir í sömu átt, jþar hólaði ekki á brimróti andstæðra skoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.