Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 55

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 55
ÚTVARPSÁRBÓK 53 því að glíma við „II.f. Útvarp“, sem félagsmönnum þótti ekki starfrækja útvarpið svo að til þjóðþrifa yrði (stöð þess alt of afllitil, en álögur þungar). Þegar útséð þótti, að „Il.f. Útvarp“ mundi ekki leysa úr útvarpsmálinu á viðunandi hátt fyrir lands- menn, tók félagið aí' alefli að beita sér fyrir því, að reist yrði liér stór útvarpsstöð, sem hygði starf sitt á heilbrigðum grundvelli. Fékk það því framgengt, að Alþingi 1927 fól ríkisstjórninni að skipa nefnd til þess að gera tillögur um ríkisrekstur útvarj)s. Átti félagið fulltrúa i nefnd þessari, fyrst Lúðvig Guðmundsson skólastjóra, og síðar Jón Eyþórsson veðurfræðing. Aðrir nefndarmenn voru þeir Páll E. Ólason prófessor og Gísli J. Ólafson landssíma- stjóri. Lauk nefndin störfum Iiaustið 1927, og voru lil- lögur hennar uin hyggingu og rekstur útvarps- stöðvar samþyktar á Alþingi 1928. Siðan hefir l'é- lagið beitt sér fyrir því lijá stjórn og þingi, að stöðvarhyggingunni vrði hraðað sem mest. Auk þess hefir það unnið að útrýmingu útvarpstruflana (lög um það voru samþykt á Alþingi í fyrra). Á ])essu ári verður, með hyggingu útvarpsstöðv- arinnar, fvrsta raunverulega áfanga útvarpsmáls- ins náð. Verkefni félagsins í framtiðinni verður að sameina notendur á öllu landinu um hagsmuna- mál sín og koma þeim á l'ramfæri. Stjórn fél. hefir verið þannig skipuð: 1925—1927 Július Björnsson form., Ólafur Frið- riksson og Magnús Thorherg. 1927—1928: Höskuldur Baldvinsson, forin., Jón Eyþórsson og Ivarl Johnson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.