Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 36

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 36
34 ÚTVARPSÁRBÓK r Utvarpið og skólinn. Það, sem mest einkennir yfirstandandi timann, er sægur breytinga á öllum sviðum. Aldraðir menn, sem nú lifa, liafa verið sjónarvottar að meiri breyt- ingum á lífi þjóðarinnar, en áttu sér stað á þúsund árum þar á undan. Áður fyrr liktist ísland afdala- koti, þar sem einsdæmi er, að gest beri að garði. Nú likist það búsi við aðalslræti í stórborg, þar sem straum nýrra gesta og hugmynda ber að iivað- anæfa. Og þetta mikla aðalstræti er hafið, og verð- ur nú hráðum loftið. Sú var tíðin, að England var eitt liið afskekktasta land álfunnar. Nú er það mið- stöð viðskiftanna. Enginn veit hvað Islands biður. Það eitt er víst, að flóðalda liins nýja tíma fer yfir landið. Að liindra það, mundi jafn vonlaust verk og að aftra deginum að færast vestur á loftið. Þeirri flóðöldu verðum við að veita yfir þjóðlífs- akurinn, honum til ræktunar. Annars drekkir hún því hezta, sem við eigum.. Ein breytingin er sú, að lífið gerir hærri kröfur lii einstaklingsins, eins og einstaklingurinn gerir hærri lcröfur til lífsins. Til þess að geta verið sæmi- legur lieims- og þjóð-félagi, þarf íslendingurinn nú langtum meiri þekkingu en áður. Að þetta er lýð- um Ijóst, sést á því, að fræðslukröfurnar liafa farið sívaxandi siðustu fimmtiu árin, og þó gerum við lægri kröfur en flestar aðrar menningarþjóðir. Frá hinum sæla draumi, að íslarnl beri af öðr- um löndum að alþýðufræðslu, vakna menn til þeirr- ar staðreyndar, að nágrannalöndin, að Færeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.