Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 21

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 21
ÚTVARPSÁRBÓK 1!) ekki um að selja, og enginn getur kvartað und- an þvi. Einkasölunni aftur á riióti mundi fylgja hin ófrá- vikjanlega mótstaða sumra manna gegn einkasölu, i hverri mynd sem er, jafnvel þó hún sé bersýni- lega til bóta. Þetta er þvínær einskisverð ástæða. Önnur ástæða cr það, að fáeinir menn mundu missa af nokkrum verzlunarhagnaði vegna einkasölunn- ar, og er það ekki lieldur veigamikil ástæða. En að láta verzlun með tækin afskiftalausa, það væri háskalegt glapræði; margvíslegu skrani mundi verða prangað inn á grannlaust fólk, þvi að af skraninu og úrgangsvörunni er mikið til. En márg- ur sá, sem svikinn yrði í fyrstu, mundi, ofan á skaða sinn, missa alla trú á útvarpinu. Útvarpsráðið lagði það einróma til við lands- stjórnina, að eftirlit væri sett með tækjaverzlun- inni, og þar með, að útvarpsráðið teldi fyrir sitt leyti einkasölu miklu gagngerðari og heppilegri leið. Stjórnin liefir nú komið frumvarpi um einkasölu fyrir þingið, sem telja má víst að gangi fram. Það er augljóst, að útvarpsstöðin kemur þá fvrsí að fullu gagni, ef útvarpið kemst inn á hvert heim- ili, eða því sem næst. En fátækt og erfiðleikar niunu því miður hindra marga i því, að fá sér útvarpstæki. Margvíslegar tillögur hafa komið fram um það, að styrkja menn til þessara kaupa. Ein er sú, að láta arðinn af einkasölunni ganga til þess, að styrkja hin fátækari heimili til að eignazt út- varpstæki. Landsstjórnin hefir þó ekki, að svo slöddu, séð sér fært að taka upp þessa leið. En þetta biður úrlausnar. Helgi Hjörvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.