Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 14

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 14
12 ÚTVARPSÁRBÓK styltri fjarlægðir, og ólíkt landslag og jarðveg, hefi eg gert áætlun um langdrægi nýju stöðvarinnar á óliagstæðasta árstíma. Eg hefi skift landinu i 8 belti eftir því hvernig heyrist þar til stöðvarinnar. Er þetta sýnt á 6. mynd. I. belti er næst stöðinni, og lieyrist þar ávalt ágætlega til hennar og truflanalaust, jafnvel þótt truflandi raftæki séu skamt frá. Það má vel lieyra stöðina með heyrnartóli og krystaltæki, jafnvel þótt loftnetið sé alt inni í stofunni. Á einföldustu lampa- tæki heyrist ágætlega. Ea- sjálfsagt að nota raflögn hússins sem loftnet, ef aðeins er lilustað á þessa stöð, er það bæði umsvifaminnst og ódýrast; það þarf þá aðeins að fá lítið tæki (koslar 2—4 kr.). sem heldur ljósaspennunni frá útvarpstækinu. 1 þessu helti er liinsvegar erfitt að taka við útvarpi frá erlendum stöðvum meðan íslenzka stöðin er að útvarpa; þetta má þó gera með sérstaklega glöggurn tækjum. í II. belti heyrist líka ágætlega til stöðvarinnar og truflanalaust, þótt notandinn búi nálægt hinum venjulegu truflandi raftækjum. I þessu belti má líka nota hin ódýru krystaltæki með heyrnartóli, en víð- ast Iivar þarf þó útiloftnet fyrir þau. Hinsvegar lieyr- ist ágætlega á einföldustu lampatæki með innanhúss loftneti. Það þarf ekki nærri eins glögg: útvarpstæki og í I. belti til að geta hlustað á erlendar stöðvar á meðan stöðin hér útvarpar. í III. belti er einnig liægt að lilusta á stöðina með krystaltækjum og sæmilegum útiloftnetum. Þó má vera, að hinar kröftugustu truflanir geti heyrst, sem vart koma fyrir í 3 skifti af hundraði og sízt á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.