Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 22

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 22
20 ÚTVARPSÁRBÓK Páll ísólfsson liefir leyft oss að birta eftirfarandi tillögur um út- varp tónlistar, og hefir útvarpsráðið fallist á þær að öllu leyli. Munu þær því verða framkvæmdar jafnskjótt og fjárhagur leyfir. Tónlíst og útvarp. „Eftir ítarlega umhugsun hefi ég komist að þessari niðurstöðu um út- varj) tónlistar við stöð i Reykjavík: Ráða þarf 5 fasta starfsmenn til að byrja með. En það eru: tveir fiðluleik- arar, einn lágfiðlu- leikari (Rratscb), einn knéfiðluleik- ari og pianóleikari, sem um leið yrði Páii ísóifsson. tónlistarstjóri. Með þessum mönnum er hægt að varpa út allskonar „Kammermúsik“, svo sem strokkvartettum, stroktríóum, píanó-tríóum, -kvartettum og kvintettum o. fl. o. fl. Hafa þessar tegundir tónlistar mjög göfgandi og uppalandi áhrif á tónlistasmekk manna, og er til mikið úrval af slílc- um verkum eftir liina mestu meistara. Fyrst um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.