Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 22

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 22
20 ÚTVARPSÁRBÓK Páll ísólfsson liefir leyft oss að birta eftirfarandi tillögur um út- varp tónlistar, og hefir útvarpsráðið fallist á þær að öllu leyli. Munu þær því verða framkvæmdar jafnskjótt og fjárhagur leyfir. Tónlíst og útvarp. „Eftir ítarlega umhugsun hefi ég komist að þessari niðurstöðu um út- varj) tónlistar við stöð i Reykjavík: Ráða þarf 5 fasta starfsmenn til að byrja með. En það eru: tveir fiðluleik- arar, einn lágfiðlu- leikari (Rratscb), einn knéfiðluleik- ari og pianóleikari, sem um leið yrði Páii ísóifsson. tónlistarstjóri. Með þessum mönnum er hægt að varpa út allskonar „Kammermúsik“, svo sem strokkvartettum, stroktríóum, píanó-tríóum, -kvartettum og kvintettum o. fl. o. fl. Hafa þessar tegundir tónlistar mjög göfgandi og uppalandi áhrif á tónlistasmekk manna, og er til mikið úrval af slílc- um verkum eftir liina mestu meistara. Fyrst um

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.