Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 25

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 25
ÚTVARPSÁRÐÓK 23 ekki líður á löngu unz útvarpstímum þessum fjölgar að miklum mun. Danir standa mjög framarlega í útvarpi og hafa tiltölulega flesta útvarpsnötendur í Evrópu. Tala þeirra mun nú vera um 300,000 eða sem næst tíundi liver maður; er árgjaldið 10 kr. og liefir þá útvarps- ráðið um 3 miljónir króna til umráða, enda má segja, að þar sé einhverju útvarpað allan daginn frá því á morgnana og fram undir miðnætti. Húsakynni þeirra eru ágæt í Axelborg í Kaupmannaliöfn og má gera sér nokkra hugmynd um, hve stórvaxið fyrirtæki þetta er af því, að þeir gjalda nú 100,000 kr. á ári í húsaleigu, en liafa í hyggju að reisa viðbótarbygg- ing við Konunglega leikliúsið í Kaupmannahöfn fyr- ir 1 Ví; miljón króna. 1 Þýzkalandi eru um 3 miljónir útvarpsnotenda, en árgjaldið er þar 2 rikismörk á mánuði eða 24 mörk á ári og liafa Þjóðverjar því 72 miljónir marka árlega milli liandanna til útvarps. Þar eru 10 úl- varpsfélög síarfandi (í Leipzig, Miinchen, Frankfurt a. M., Hamborg, Stuttgart, Breslau, Königsberg, Köln og tvö í Berlín: Funkstunde A. G. og Deutsche Welle G. m. h. H.), og allar þessar stöðvar senda frá sér margskonar efni, en ríkisútvarpsfélagið (Reiclis- Bundfunk-Gesellschaft) er samstarf allra þessara félaga og hefir á hendi yfirstjórn útvarpsins þýzka. Hvert félag má nota 50—60% af öllum tekjum sín- um til sérþarfa, en verður að skila afganginum til ríkisútvarpsins. í Frakklandi er útvarpið skemmra á veg komið en i Þýzkalandi og Englandi. Þar eru raunar 11 ríkis- útvörp: París (Eiffelturninn), annað er nefnist Ecole
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.