Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 25

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 25
ÚTVARPSÁRÐÓK 23 ekki líður á löngu unz útvarpstímum þessum fjölgar að miklum mun. Danir standa mjög framarlega í útvarpi og hafa tiltölulega flesta útvarpsnötendur í Evrópu. Tala þeirra mun nú vera um 300,000 eða sem næst tíundi liver maður; er árgjaldið 10 kr. og liefir þá útvarps- ráðið um 3 miljónir króna til umráða, enda má segja, að þar sé einhverju útvarpað allan daginn frá því á morgnana og fram undir miðnætti. Húsakynni þeirra eru ágæt í Axelborg í Kaupmannaliöfn og má gera sér nokkra hugmynd um, hve stórvaxið fyrirtæki þetta er af því, að þeir gjalda nú 100,000 kr. á ári í húsaleigu, en liafa í hyggju að reisa viðbótarbygg- ing við Konunglega leikliúsið í Kaupmannahöfn fyr- ir 1 Ví; miljón króna. 1 Þýzkalandi eru um 3 miljónir útvarpsnotenda, en árgjaldið er þar 2 rikismörk á mánuði eða 24 mörk á ári og liafa Þjóðverjar því 72 miljónir marka árlega milli liandanna til útvarps. Þar eru 10 úl- varpsfélög síarfandi (í Leipzig, Miinchen, Frankfurt a. M., Hamborg, Stuttgart, Breslau, Königsberg, Köln og tvö í Berlín: Funkstunde A. G. og Deutsche Welle G. m. h. H.), og allar þessar stöðvar senda frá sér margskonar efni, en ríkisútvarpsfélagið (Reiclis- Bundfunk-Gesellschaft) er samstarf allra þessara félaga og hefir á hendi yfirstjórn útvarpsins þýzka. Hvert félag má nota 50—60% af öllum tekjum sín- um til sérþarfa, en verður að skila afganginum til ríkisútvarpsins. í Frakklandi er útvarpið skemmra á veg komið en i Þýzkalandi og Englandi. Þar eru raunar 11 ríkis- útvörp: París (Eiffelturninn), annað er nefnist Ecole

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.