Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 42

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 42
40 ÚTVARPSÁRBÓIC ana. Þar var sjaldan mikils framtaks að vænta, hvorki á sviði efnis né anda. Þegar svo er opnað fyrir aðstreymi fjölbreyttra stefna, sótt og varið af rökfimi, einu haldið fram í dag sem algildum sannindum og hinu gagnstæða á morgun, þá er ekki lengur hægt að segja já og amen við öllu. Það er oft ónotalegt að verða að reisa höfuðið frá værðarkoddanum og standa einn á kross- götum með lilemmibrautir í allar áttir, en maður við hverja sem hrópar: „Mín leið er sú eina rétta.“ Þá fyrst reynir á manngildi einstaklingsins. Honum líð- ur ef til vill ver, en ef hann væri taminn og teymd- ur vissa braut, en liugsun lians vaknar ekki, fyr en neyðin knýr hann til að velja og liafna sjálfur einn og óstuddur. Þá reynir fyrst á manngildi lians, og sá sem lærir ungur að brjóta til mergjar ólikar skoð- anir, verður maður að meiri. Hugarvakning á ung- um aldri getur oft leitt í Ijós afburða hæfileika, sem lílið hefði horið á að öðrum kosti. Eg geri ráð fyrir, að þroski komandi kynslóða fari að nokkru eftir því, hvort þær alast upp í sveit eða sjávarþorpi. Flestir munu telja sveita ujjpeldið liollara einkum meðan þorpin skortir leilcvelli, barna- garða og annað sem bæta mætti að nokkru upp hin liverfandi heimilisáhrif. Yonandi fækkar ekki í sveitum landsins úr því sem nú er ]íar. Virðist nú að ýmsu leyti bjartara fyr- ir stafni en áður liefir verið. Valda því einkum auk- inn áhugi, þekking og hagstæð lánskjör, til þess að rækta, byggja, rafvirkja, kaupa landbúnaðarvélar o. fl. En allar eru þessar umbætur á sviði efnisins, og ekki stoðar það æskulýðinn, að alast upp í raflýst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.