Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 9

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 9
ÚTVARPSÁRBÓK 7 ig byggður, að tónarnir bjagast varla nokkuð á leið- inni gegnum hann. Á sendistöðinni eru sveiflurnar enn á ný auknar að styrk með lampamagnara og síðan leiddar inn í sendirinn. Á 4. mynd er sýndur sendir, sem Marconi- félagið hefir nýlega látið gera. Þessar rafmagnssveiflur breyta nú í sendinum öðr- um rafmagnssveiflum (með 1200 metra öldulengd), sem sendirinn ávallt sendir frá sér, þegar liann er að verki, þannig að með útvarpsviðtæki má aftur draga liina upphaflegu tóna éit úr þeim. Sveiflurnar berast síðan frá sendinum út í loftnetið, sem hangir i tveimur 150 metra háum stálgrindarmöstrum (5. mynd), og þaðan út i loftið til viðtakenda, út- varpsnotenda, i fjarlægum héruðum. Útvarpsstöðin var boðin út í júlímánuði i fyrra, en tilboðin komu í september. Þá var fest kaup á sendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.