Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 9
ÚTVARPSÁRBÓK
7
ig byggður, að tónarnir bjagast varla nokkuð á leið-
inni gegnum hann.
Á sendistöðinni eru sveiflurnar enn á ný auknar
að styrk með lampamagnara og síðan leiddar inn í
sendirinn. Á 4. mynd er sýndur sendir, sem Marconi-
félagið hefir nýlega látið gera.
Þessar rafmagnssveiflur breyta nú í sendinum öðr-
um rafmagnssveiflum (með 1200 metra öldulengd),
sem sendirinn ávallt sendir frá sér, þegar liann er
að verki, þannig að með útvarpsviðtæki má aftur
draga liina upphaflegu tóna éit úr þeim. Sveiflurnar
berast síðan frá sendinum út í loftnetið, sem hangir
i tveimur 150 metra háum stálgrindarmöstrum
(5. mynd), og þaðan út i loftið til viðtakenda, út-
varpsnotenda, i fjarlægum héruðum.
Útvarpsstöðin var boðin út í júlímánuði i fyrra, en
tilboðin komu í september. Þá var fest kaup á sendi