Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 23

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 23
ÚTVARPSÁRBÓK 21 sinn yrðu allir strokhljóðfæraleikararnir að vera út- lendingar. Þeir íslendingar, sem til greina kæmu, eru ráðnir á öðrum stöðum. og vinna á sama líma, sem útvarpið þyrfti að nota þá. Það þarf að vanda mjög um val þessara manna og lielst ætti að ráða þá með því skilyrði, að þeir kendu liérlendum mönn- um, svo að með tíð og tíma gæti myndast útvarps- orkester. Einnig væri nauðsynlegt að einn eða fleiri þessara manna gætu leikið á tréblásturshljóðfæri og kennt að Jeika á |þau. Eg tel vist, að fá mætti slíka menn í Þfýzkalandi eða Austurriki. — Hér verður að sníða allt eftir fjárhagnum, en liann er mjög af skornum skamti. Píanóleikarinn, sem um leið væri tónlistarstjóri, ætti auk þess sem hann léki með strokliljóðfærunum og sæi um allt, sem að útvarpi tónlistar lýtur, að leika undir lijá söngv- urum og öðrum „sólistum“, því að á þann liátt sparast mikið fé. Með þessu fyrirkomulagi mætti varpa út góðri músik allt að 5 sinnum á viku. Aidc þessa á að nota aðra krafta islenzka og út- lenda, ef völ er á þeim. En því að eins, að um veru- lega góða krafta sé að ræða, sem framleiða listræna músik. — Kirkjumúsik yrði varpað lit með messunum, og dansmúsik frá því kaffihúsinu, sem hefir liana bezta, svo að þeir, sem Iiana vilja heyra, fari hennar ekki á mis.“ Páll Isólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.