Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 23

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 23
ÚTVARPSÁRBÓK 21 sinn yrðu allir strokhljóðfæraleikararnir að vera út- lendingar. Þeir íslendingar, sem til greina kæmu, eru ráðnir á öðrum stöðum. og vinna á sama líma, sem útvarpið þyrfti að nota þá. Það þarf að vanda mjög um val þessara manna og lielst ætti að ráða þá með því skilyrði, að þeir kendu liérlendum mönn- um, svo að með tíð og tíma gæti myndast útvarps- orkester. Einnig væri nauðsynlegt að einn eða fleiri þessara manna gætu leikið á tréblásturshljóðfæri og kennt að Jeika á |þau. Eg tel vist, að fá mætti slíka menn í Þfýzkalandi eða Austurriki. — Hér verður að sníða allt eftir fjárhagnum, en liann er mjög af skornum skamti. Píanóleikarinn, sem um leið væri tónlistarstjóri, ætti auk þess sem hann léki með strokliljóðfærunum og sæi um allt, sem að útvarpi tónlistar lýtur, að leika undir lijá söngv- urum og öðrum „sólistum“, því að á þann liátt sparast mikið fé. Með þessu fyrirkomulagi mætti varpa út góðri músik allt að 5 sinnum á viku. Aidc þessa á að nota aðra krafta islenzka og út- lenda, ef völ er á þeim. En því að eins, að um veru- lega góða krafta sé að ræða, sem framleiða listræna músik. — Kirkjumúsik yrði varpað lit með messunum, og dansmúsik frá því kaffihúsinu, sem hefir liana bezta, svo að þeir, sem Iiana vilja heyra, fari hennar ekki á mis.“ Páll Isólfsson.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.